Leit
Loka

Gildi járns og blóðrauða

Járn og blóðrauði eru mæld í blóði við hverja blóðgjöf. Tilgangur eftirlitsins er að koma í veg fyrir járnskort en við blóðgjöf tapast u.þ.b. 250 mg járns úr líkamanum.  

Lágmarksgildi fyrir blóðgjöf eru:

  • Blóðrauði (hemoglobin):  Konur: 125 g/L   Karlar: 135 g/L
  • Járnbirgðir (S-ferritin):       Nýir gjafar: 16 µg/L    Virkir gjafar: 10 µg/L

Járnskortur og  blóðleysi geta þó stafað af mörgum öðrum þáttum.

Ef spurningar vakna um heilsufar vinsamlegast hafið samband við heilsugæslulækni.

Óskir þú eftir nánari upplýsingum er þér velkomið að hringja í Blóðbankann. Sími 543 5500 

Sjá einnig: