28.03.2023HeilbrigðisstarfsfólkBlóðbankinn "Gæðavottanir í heilbrigðisþjónustu“ er yfirskrift ráðstefnu Blóðbankans sem verður 31. mars 2023 í Hringsal á Landspítala Hringbraut. Hún er í ráðstefnuröð í tilefni af 70 ára afmæli Blóðbankans. Dagskráin er frá kl. 13:00-16:00.