Blóðbankinn hefur skipt yfir í DEHP fría poka fyrir blóðflögur og rauðkornaþykkni ætlað nýburum. Framleiðandinn er Fresenius-Kabi, en þeir hafa sett á markað nýja DEHP fría blóðpoka sem innihalda DINCH í staðin fyrir DEHP. 27.06.2023Heilbrigðisstarfsfólk