Aðventan er tími mikilla anna og margt sem við gerum reglulega dettur upp fyrir. Landspítali minnir á mikilvægi þess að gefa blóð á aðventunni – það bjargar lífum!
Bókaðu tíma: https://www.blodbankinn.is/blodgjafar/sertaek-blodsofnun/panta-tima-i-blodgjof/